Reith fyrirlestrarnir

Reith fyrirlestrarnir eru árlegir útvarpsfyrirlestrar sem fluttir eru af forustumönnum hvers tíma, haldnir á vegum BBC og útvarpað á BBC Radio 4. Fyrsta fyrirlestrinum var útvarpað 1948. Þeir eru nefndir eftir fyrsta útvarpsstjóra BBC John Reith honum til heiðurs og er ætlað að vera upplífgandi og fræðandi.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search